Fara á efnissvæði

Allar fréttir

Fréttir

Allar fréttir

22. maí 2024

Mótsgestir fá sértilboð í gistingu

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. - 9. júní næstkomandi. Hótel Vellir í Hafnarfirði bjóða mótsgestum upp á tilboð á sérkjörum. Stutt er í aðra gistingu í Vogum.

21. maí 2024

Eldhress Skinfaxi kominn út!

Nýjasta tölublað Skinfaxa er komið út. Þema blaðsins er heilsuefling fólks yfir miðjum aldri. Eldri borgarar hjá Hamri í Hveragerði eru heimsóttir, rætt við Flemming Jessenum Landsmót UMFÍ 50+ og Ásmund Einar um svæðastöðvar og farsældarlög.

20. maí 2024

„Hlaupin gefa mér mikið“

Hugrún Árnadóttir er á meðal elstu meðlima í skokkhópi Hauka í Hafnarfirði. Hún var tæplega sextug þegar hún byrjaði að hlaupa. Hugrún segir hlaupin hafa gefið sér mikið. Hún ræðir um þau í nýjasta tölublaði Skinfaxa.

16. maí 2024

Íþróttahreyfingin í framlínu farsældar

Bjarney Bjarney Láru Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri UMSB, Guðmunda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri ÍA, og Gunnhildur Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri HSH), voru á meðal framlínufólks á Farsældardeginum í Borgarnesi í dag.

15. maí 2024

Nýir stjórnendur í hreyfingunni

Einar Ingi Hrafnsson var í upphafi mánaðar ráðinn framkvæmdastjóri Aftureldingar og Jens Sigurðsson tekur við í haust sem framkvæmdastjóri Tennis- og Badmintonsfélags Reykjavíkur (TBR). 

15. maí 2024

Ungmennaráð UMFÍ verðlaunað

Á dögunum hlaut Ungmennaráð UMFÍ gæðaviðurkenningu fyrir ungmennaráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði á uppskeruhátið evrópskra samstarfsverkefna.

14. maí 2024

Nú geturðu skráð þig á Landsmót UMFÍ 50+

Nú er búið að opna fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50+. Mótið fer fram í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. – 9. júní í samstarfi við Þrótt Vogum og Sveitarfélagið Voga. Þú getur skráð þig hér.

09. maí 2024

Mikil gleði í Forsetahlaupi UMFÍ

Vel á þriðja hundrað þátttakendur sprettu úr spori í Forsetahlaupi UMFÍ sem fram fór á Álftanesi í blíðskaparveðri í morgun. Hlaupið var fyrir alla fjölskylduna, allskonar fólk og allskonar fætur.

08. maí 2024

Þórunn og Jóhanna sæmdar gullmerki HSV

Þær Þórunn Pálsdóttir og Jóhanna Oddsdóttir frá Skíðafélagi Ísfirðinga voru sæmdar gullmerki félagsins á héraðsþingi HSV í gær.