Eins metra regla í stað tveggja metra
Sóttvarnaráðstafanir verða rýmkaðar frá og með mánudeginum 7. september næstkomandi. Þá mega 200 manns koma saman en áður máttu 100 manns koma saman. Eins verður tekin upp eins metra regla í stað tveggja metra reglunnar.