Kvitta undir Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði 2019
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina 2019. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði, Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, og Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður USÚ, skrifuðu undir samstarfssamning þess efnis í dag.