Unglingalandsmótið er frábærasta forvörnin
„Þetta er einhver frábærasta forvörn sem fundin hefur verið upp“ segir Guðríður Aadnegard, formaður HSK, í samtali við Morgunblaðið um Unglingalandsmót UMFÍ. Á mótinu stendur til að hafa skógarhlaup fyrir alla fjölskylduna og taka rafíþróttir inn í það í meiri mæli en áður.