Eitthvað fyrir alla fjölskylduna
Dagskrá Unglingalandsmótsins er afar fjölbreytt. Alls eru 21 keppnisgrein í boði auk ýmisskonar afþreyingar og skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Hér er að finna dagskrá keppnisgreina, afþreyingar og skemmtunar fyrir alla daga mótsins. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Fimmtudagur 31. júlí
TÍMI
VIÐBURÐUR
FYRIR HVERJA
STAÐSETNING
20:00 - 22:00
Tónlist
-DJ Hilmir Dagur Ólafsson
-DJ Sigríður Svandís Hafþórsdóttir
Öll velkomin
Bragginn við Sláturhús
Föstudagur 1. ágúst
TÍMI
VIÐBURÐUR
FYRIR HVERJA
STAÐSETNING
18:00-19:30
Fimleikaæfing fyrir keppendur
Fimleikakeppendur velkomin
Fimleikahús / Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum
20:00- 21:00
MÓTSSETNING
Ætlast er til þess að allir þátttakendur taki þátt í mótssetningunni og ganga þeir inn á mótssvæðið í skrúðgöngu með sínu íþróttahéraði í upphafi setningarinnar.
Þátttakendur munu hittast í aðdraganda mótssetningar klukkan 19:30 á æfingasvæðinu við hliðina á Vilhjálmsvelli.
Öll velkomin
21:00 - 23:00
Fjölskyldufjör - Dans og diskó!
Öll velkomin
Félagsmiðstöð
Laugardagur 2. ágúst
Tími
VIÐBURÐUR
FYRIR HVERJA
STAÐSETNING
13:00 - 14:00
Bæjarganga um Egilsstaði með leiðsögn
Öll velkomin
Lagt af stað frá sundlaug
20:45
Verðlaunaafhending
Kökuskreytingar, krakkahreysti, golf, pílukast og frisbígolf
Bragginn við Sláturhús
21:00 - 23:00
Tónlist
-DJ Ragga Hólm
-Stebbi Jak og Hafþór
-Júlí Heiðar og Dísa
Öll velkomin
Bragginn við Sláturhús
Sunnudagur 3. ágúst
TÍMI
VIÐBURÐUR
FYRIR HVERJA
STAÐSETNING
18:00 - 20:00
Foreldra blak!
Allir foreldrar velkomnir - aðeins að mæta með góða skapið!
Vellirnir eru í Bjarnadal rétt við hótel Valaskjálf